Fyrir nokkrum mánuðum setti félagið upp vef til skoðunar. Nú hefur félagið endurbætt vefinn og birtist hann núna fyrir nokkrum mínútum síðan á netinu. Íslenskir stafir virka líka í vefslóðinni hjá okkur, þ.e. annað hvort án þeirra eða með þeim sem sé svona: www.sogufelageyfirdinga.is eða svona www.SögufélagEyfirðinga.is
top of page
bottom of page
Comments