top of page
Writer's pictureÞorsteinn Hjaltason

Nýr og endurbættur vefur Sögufélagsins

Fyrir nokkrum mánuðum setti félagið upp vef til skoðunar. Nú hefur félagið endurbætt vefinn og birtist hann núna fyrir nokkrum mínútum síðan á netinu. Íslenskir stafir virka líka í vefslóðinni hjá okkur, þ.e. annað hvort án þeirra eða með þeim sem sé svona: www.sogufelageyfirdinga.is eða svona www.SögufélagEyfirðinga.is 



126 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page