top of page

Stjórn og ritnefnd

Heim | Stjórn og ritnefnd

Stjórn Sögufélags Eyfirðinga:
​Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir,  formaður
Arnór Bliki Hallmundsson,  ritari
Jón Hlynur Sigurðsson,  gjaldkeri
Jakob Tryggvason
Sigfús Helgason
Aðalheiður Steingrímsdóttir
Þorsteinn Hjaltason,  meðstjórnandi


Ritnefnd Súlna:
Jón Hjaltason, ritstjóri, 

Ása Marinósdóttir,

Björn Teitsson,

Kristín
Aðalsteinsdóttir.

Formenn Sögufélagsins hafa verið þessir frá upphafi vega 1973,

kosnir eftirtalin ár:

1973-1976 Sigurður Óli Brynjólfsson
1976-1987 Valdimar Gunnarsson
1987-1989 Birgir Þórðarson
1989-1997 Guðmundur Steindórsson
1997-2021 Jón Hjaltason 

2021-  Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir.

Eins og sjá má á Jón metið, með 24 ár,  sem verður trúlega seint slegið.   Hann hefur trúlega verið leystur út með gullúri þegar hann hætti.   Jón gerir ekki endaslept því hann ernúna ritstjóri Súlna og hefur verið það frá 2022.

Ritstjórar Súlna frá upphafi vega hafa verið:
1971-1981 Jóhannes Óli Sæmundsson
1971-1975 Erlingur Davíðsson
1976-1983 Valdimar Gunnarsson
1982-1983 Þórhallur Bragason
1987-1993 Árni J. Haraldsson
1992-1993 Angantýr H. Hjálmarsson
1993-2000 Jóhann Ó. Halldórsson
2002-2004 Einar Brynjólfsson
2005-2012 Haukur Ágústsson

2013-2021 Björn Teitsson

2022-    Jón Hjaltason

bottom of page