Súlur 2025 komið á vefinnÞorsteinn HjaltasonSep 301 min readSúlur 2025 er komið á vefinn í rafrænu formi fyrir félagsmenn. Nokkuð er síðan félagsmenn fengu eintakið sent í pósti. Tvö nýjustu ritin eru læst með lykilorði sem félagsmenn einir hafa. Hin eru opin.
Comments