top of page

Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár

Public·4 members

Ábendingar um sitthvað, sem betur má fara í ritverkinu „Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár"

Gunnar Sigfús Jónsson (f. 18.08.1950), kennari frá Villingadal færði Sögufélaginu meðfylgjandi ábendingar um ýmislegt sem honum finnst að megi fara betur í ritverkinu. Félagið þakkar Gunnari afar vel fyrir vandlega unnar ábendingar. Gunnar hefur farið víða í heimildarleit og með ólíkindum hvað hann hefur getað grafið upp. Mikilli vinnu hefur hann varið í verkið og engum steini látið óvelt. Gunnar var kennari við Hrafnagilsskóla í Eyjafirði og við Grunnskóla Saurbæjarhrepps. Eftir að hann flutti til Akureyrar var hann aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla. Eftir starfslok hefur grúsk og fræðimennska færst í aukana.



13 Views

About

Velkomin í hópinn, hér geturðu haft samband við aðra í hópn...

Members

bottom of page